St. Georgsgildið Kvistur

Dagskrá vetrarins

Dagskrá Kvists veturinn 2024- 2025 - fundir eru síðasta þriðjudag í mánuði og hefjast kl. 19:00.   Fyrsta nafn í hverri nefnd er formaður nefndarinnar og kallar hana til starfa.  Fundirnir eru í Hyrnunni við Þórunnarstræti neme annað komi fram í fundarboði hvers fundar.

29.okt.'24
Tryggvi, Úlfar og Guðný Stefáns

26.nóv.'24
Helga, Björgúlfur og Björn

27.des.'24 (föstudagur)
Lára, Benta og Óli

28.jan.'25
Snjólaug, Steini og Halla

25.feb.'25
Ásta, Valgerður og Jenný

25.mar.´25
Agnes, Jófríður, Helga H og Bryndís

29.apr.´25
Hrefna, Laufey og Friðjón

20.maí.´25
Aðalfundur og stjórnin sér um hann

*********************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists veturinn 2023 - 2024 - fundir eru síðasta þriðjudag í mánuði og hefjast kl. 19:00.   Fyrsta nafn í hverri nefnd er formaður nefndarinnar og kallar hana til starfa.

31.okt.´23
Ásta, Agnes, Anna María, Bente og Björgúlfur

28.nóv.´23
Guðrún Ásta, Björn, Guðný Sig. og Guðný St.

27.des.´23
Helga Eyrún, Magna, Eygló og Friðjón

30.jan.´24
Hrefna, Gylfi, Halla og Hörður

27.feb.´24
Laufey, Jenný, Jófríður, Jónas og Katrín?

26.mar.´24
Lára, Ólafur, Sigurgeir og Snjólaug

30.apr.´24
Úlfar, Tryggvi, Valgerður og Þorsteinn

28.maí´24 aðalfundur
Stjórnin

*******************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists veturinn 2022 - 2023 - fundir eru síðasta þriðjudag í mánuði og hefjast kl. 19:00.   Fyrsta nafn í hverri nefnd er formaður nefndarinnar og kallar hana til starfa.

25.okt.´22
Laufey, Hörður, Jófríður og Ásta 

29.nóv.´22 jólafundur
Snjólaug, Þorsteinn og Friðjón 

29.des.´22 jólafundur
Eyrún og Helga Guðrún 

31.jan.´23
Úlfar,  Magna, Bente Lie, Ólafur og Eygló  

28.feb.´23
Lára Ólafsdóttir, Sigurgeir, Guðný Sig. og Gylfi 

28.mar.´23
Agnes, Björn, Halla S, Jónas og Anna María 

25.apr.´23 óvissufundur
Guðrún Ásta, Tryggvi, Hrefna, Valgerður, Katrín Ben og Jenný

30.maí.´23 aðalfundur
stjórn Kvists 

********************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists veturinn 2021-2022 - fundir eru síðasta þriðjudag í mánuði og hefjast kl. 19:00 - þeir geta verið í Hyrnu svo framarlega sem sóttvarnarreglur leyfa. Annars reynum við að finna annað húsnæði.

26.okt. - félagsfundur
Magna, Úlfar og Guðrún Ásta

30.nóv. - jólafundur
Eyrún, Jónas, Valgerður og Anna María

28.des. - nýársfundur
Guðný Si, Gylfi, Björn og Páll

25.jan. - þorrablót
Bente, Ólafur, Helga G og Katrín

22.feb. - BP/LBP/Klakkur 35 ára
Laufey, Hörður, Jófríður og Ásta

29.mar. - félagsfundur
Snjólaug, Þorsteinn, Heiða og Agnes

26,apr. - óvissufundur
Lára, Sigurgeir, Halla S og Margrét

31.mai - aðalfundur í Valhöll

***************************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists veturinn 2020-2021 - undirstrikað nafn er í forsvari fyrir sína nefnd -  fundir eru síðasta þriðjudag í mánuði og hefjast kl. 19:00 - þeir geta verið í Hyrnu svo framarlega sem sóttvarnarreglur leyfa. Annars reynum við að finna annað húsnæði.

29. september 2020
    Fundur í umsjá stjórnar. Fundarstaður: Hamrar

27. október 2020
    Framkvæmd:      Sigurgeir, Óli, Ásta, Agnes.
    Veitingar:            Jófríður, Bente, Halla G, Hörður.

24. nóvember 2020
    Framkvæmd:      Björgúlfur, Páll, Guðný Stef, Guðný Sigurhans, Valgerður.
    Veitingar:            Guðrún Ásta, Halla Á, Gylfi, Helga Guðrún.

29. desember 2020
    Fundur í umsjá stjórnar.

26. janúar 2021
    Framkvæmd:      Snjólaug, Anna María, Bjössi, Jónas.
    Veitingar:            Eyrún, Heiða, Margrét, Steini.

23. febrúar 2021
    Framkvæmd:      Hörður, Bente, Halla G, Jófríður.
    Veitingar:            Agnes, Ásta, Óli, Sigurgeir.

30. mars 2021
    Framkvæmd:      Helga Guðrún, Gylfi, Halla Á, Guðrún Ásta.
    Veitingar:            Valgerður, Guðný Sigurhans, Guðný Stef, Páll, Björgúlfur.

27. apríl 2021
    Framkvæmd:      Steini, Heiða, Margrét, Eyrún.
    Veitingar:            Jónas, Anna María, Bjössi, Snjólaug.

25. maí 2021
    Aðalfundur í umsjá stjórnar.

***********************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists veturinn 2019-2020 Undirstrikað nafn er í forsvari fyrir sína nefnd.Fundir verða í Hyrnu kl. 19:00 (nema nefndir ákveði annað), síðasta þriðjudag í mánuði.

Gönguhópur hittist alla þriðjudaga kl. 19.00 yfir sumarið og kl.11.00 á sunnudögum yfir veturinn.


10.ágúst - Ferð til Dalvíkur á Fiskidaginn

     Umsjón:                 Gönguhópur 

 15. sept – Haustferð
     Umsjón:                 Stjórnin

29. október 2019
    Framkvæmd:         Eyrún, Heiða, Úlfar og Tryggvi
    Veitingar:               Guðrún Ásta, Björn, Helga, Magna og Jónas 

5. nóvember 2019Bingó í Oddeyrarskóla. Boð frá St. Georgsgildinu á Akureyri. 

26. nóvember 2019
    Framkvæmd:         Guðný Sig, Jófríður, Þorsteinn, Friðjón og Anna María
    Veitingar:               Hrefna, Gylfi, Snjólaug og Valgerður 

27. desember 2019
    Umsjón:                 Stjórnin (Tímasetning verður hugsanlega endurskoðuð -
                                    laugardagsmorgunn 28. eða mánudagur 30.) 

28. janúar 2020
    Framkvæmd:         Ólafur, Snjólaug, Gylfi og Margrét
    Veitingar:               Guðný Sig, Jófríður, Þorsteinn, Bente og Agnes 

25. febrúar 2020
    Framkvæmd:         Ásta, Hrefna og Halla Árna
    Veitingar:               Guðný St, Anna María, Sigurgeir og Friðjón 

31. mars 2020
    Framkvæmd:         Guðrún Ásta, Björn, Helga, Magna og Jónas
    Veitingar:               Heiða, Eyrún, Tryggvi, Úlfar og Hörður 

28. apríl 2020
    Framkvæmd:
        Hörður, Agnes, Valgerður og Bente
    Veitingar:
              Halla Árna, Ólafur, Ásta og Margrét 

26. maí 2020 - Aðalfundur
    Umsjón:                 Stjórnin 

********************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists 2018-2019 í ár og sjá hóparnir um fundinn þ.e. undirbúning, dagskrá, veitingar og tiltekt. Fyrsta nafnið  er í forsvari hvors hóps og kallar hann saman. 
Fundir verða yfirleitt á þriðjudögum í Hyrnu við Þórunnarstræti og hefjast  kl. 19:00.

1. ágúst fiskidagurinn        
    Umsjón:               gönguhópur        

15. september haustferð    
    
    Umsjón:              stjórnin – Katrín, Björgúlfur, Guðrún, Halla, Úlfar

30.október

    Framkvæmd:      Agnes, Bente, Friðjón, Guðný St.,Margrét, Sigurgeir
    Veitingar:            Ásta, Halla Á., Lára, Ólafur, Páll, Valgerður

27. nóvember 
       
    Framkvæmd:      Eyrún, Ása, Heiða, Hörður, Tryggvi
    Veitingar:            Björn, Helga, Jónas, Laufey, Magna

27. desember fimmtudagur

    Framkvæmd:      Jófríður, Magna, Þorsteinn, Valgerður
    Veitingar:             Hrefna, Ingi, Snjólaug
        
29. janúar 
                       
    Umsjón:              stjórnin – Katrín, Björgúlfur, Guðrún, Halla, Úlfar

26. febrúar
                        
    Framkvæmd:      Snjólaug, Gylfi, Hrefna, Ingi
    Veitingar:            Þorsteinn, Anna María, Guðný Si., Jófríður

26. mars  
                      
    Framkvæmd:      Ólafur, Ásta, Halla Á., Lára, Páll, Guðný Si
    Veitingar:            Sigurgeir, Agnes, Bente, Friðjón, Guðný St., Margrét, Gylfi

30. apríl  
                      
    Framkvæmd:      Helga, Björn, Jónas, Laufey, Anna María
    Veitingar:            Tryggvi, Ása, Eyrún, Heiða, Hörður

28. mai aðalfundur

    Umsjón:               stjórnin – Katrín, Björgúlfur, Guðrún, Halla, Úlfar

************************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists 2017-2018

16. sept dagsferð Kvists skipulögð af stjórninni                                             

31. október  - Ásta S., Katrín G., Ingi P., Björn S., Halla G.                                         

28. nóvember - Laufey B., Ólafur Á., Áslaug S.,Friðjón H., Lára Ó.                                          

27. desember miðvikudagur - Guðný St.,  Anna M., Snjólaug A., Katrín B.                                                                        

30. janúar - Eyrún E., Kristín A.,  Björgúlfur Þ., Tryggvi M.

27. febrúar - Helga E., Hallgrímur I., Guðný Si., Jónas F., Halla Á.

27. mars - Hörður B., Jófríður T., Magna G.,  Þorsteinn P., Páll P.

24. apríl - Hrefna Hjálmarsdóttir Sigurgeir Haraldsson Heiða Karlsdóttir Bente Lie Ásgeirsson

29. maí aðalfundur - Agnes R., Guðrún G., Gylfi Á., Úlfar B.,Valgerður J.

************************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Dagskrá Kvists starfsárið 2016-2017

27. september 2016  -  Kynning á dagskrá vetrarins
    Framkvæmd og veitingar í höndum stjórnar.

25. október 2016
    Framkvæmd:  Guðný St., Þorsteinn, Ingi Kr., Úlfar
    Veitingar: Anna María, Ólafur, Bente, Halla Gunnl.

29. nóvember 2016  -  Jólafundur
    Framkvæmd:  Jónas, Anna María, Guðrún Ásta, Sigurgeir
    Veitingar:  Hörður, Margrét, Helga Erl., Magna

27. desember 2016
    Framkvæmd:  Bente, Guðný Sig., Ásta, Ólafur
    Veitingar:  Heiða, Guðrún Ásta, Jófríður, Jónas 

31. janúar 2017
    Framkvæmd:  Jófríður, Björgúlfur, Hörður, Halla Gunnl.
    Veitingar: Halla Ár., Ásta, Katrín, Þorsteinn

28. febrúar 2017
    Framkvæmd:  Helga Erl., Laufey, Ása, Friðjón, Tryggvi 
    Veitingar:  Björgúlfur, Björn, Hrefna, Guðný Sig.

28. mars  2017
    Framkvæmd:  Hrefna, Halla Á., Björn, Eyrún 
    Veitingar:  Úlfar, Sigurgeir, Ása, Laufey, Tryggvi

25. apríl 2017

    Framkvæmd:  Katrín, Magna, Margrét, Heiða 
    Veitingar:  Eyrún, Friðjón, Guðný St., Ingi Kr. 

30. maí 2017   -  aðalfundur í umsjón stjórnar

    Framkvæmdanefnd sér um dagskrá fundar, sönglög og undirbúning í salnum.
    Veitinganefnd sér um veitingar og að dúka upp borðin.
    Báðar nefndir sjá um að ganga frá eftir fundi saman. 
    Fyrsta nafnið í hvorri nefnd fyrir sig er í forsvari. 
    Fundir verða yfirleitt í Hyrnu við Þórunnarstræti og hefjast  kl. 19:00.

*************************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Fundir Kvists veturinn 2015 - 2016

Þema: Jörðin okkar

29. september 2015  -   Kynning á dagskrá
        Framkvæmd:    Snjólaug, Jófríður, Lára, Ólafur 
        Veitingar:        Guðný St., Halla Á., Hrefna, Margrét

27. október 2015 
        Framkvæmd:    Anna María, Áslaug, Hörður, Friðjón
        Veitingar:        Guðrún Ásta G, Agnes, Bente, Gylfi

24. nóvember 2015
        Stjórnin pantar jólamat og fær með sér framkvæmdarnefnd sem sér um skreytingar á sal og skemmtiatriði.

29. desember 2015
        Framkvæmd:    Björgúlfur, Ingi Kr., Jónas, Þorsteinn
        Veitingar:        Magna, Sigurgeir, Helga E., Ólafur 

26. janúar 2016  
        Framkvæmd:    Agnes, Ásta, Margrét, Úlfar, Valgerður 
        Veitingar:        Ásta, Guðný Sig., Halla Gu., Friðjón

23. febrúar 2016  -  Þorrafundur
        Framkvæmd:    Sigurgeir, Guðný St., Helga E., Gylfi 
        Veitingar:        Heiða, Björn, Laufey, Eyrún 

29. mars  2016   
        Framkvæmd:    Halla Gu., Guðný Si., Guðrún Ásta, Bente 
        Veitingar:        Valgerður, Anna María, Áslaug, Hörður, Úlfar

26. apríl   2016 -  Óvissufundur/ferð
        Framkvæmd:    Hrefna, Halla Á., Magna, Eyrún
        Veitingar:        Þorsteinn, Ingi Kr., Jónas, Björgúlfur

31. maí  2016   -  Aðalfundur
        Framkvæmd:    Katrín, Heiða, Björn, Laufey
        Veitingar:        Lára, Katrín, Jófríður, Snjólaug

Fundir verða í salnum í Hlíð og byrja kl. 19.00 nema annað sé auglýst.

Gönguferðir í vetur eru á sunnudögum kl. 11.00 og er mæting á bílaplani við Leikhúsið.

*************************************************************************************************************************************************************************************************************************************

Fundir Kvists veturinn  2014 - 2015

30. september  
Kynning á starfinu i vetur. 
Stjórnin sér um fundinn 
Veitingar:
    Stórafmælisbörnin Úlfar, Hörður, Sigurgeir, Halla og Jófríður

28. október        
Myndir frá ferðum sumarsins, allir leggja í púkk  og nefndin velur úr það sem hún vill og sýnir.      
Framkvæmd:     Óli, Halla G, Hrefna og Bente. 
Veitingar:
    Gulla, Gylfi, Ása og Friðjón.

25. nóvember       
Aðventu/hátíðarfundur. Félagið greiðir niður matinn. Dagskrá t.d. 16. nóv dagur íslenskrar tungu. Söngur, uppákomur og gleði. Búið að senda fyrirspurn á hitt gildið hvort þau vilji vera með á þessum aðventufundi.  
Framkvæmd:
    Kata, Ásta, Ingi Pé, Helga og Björgúlfur.    
Stjórnin aðstoðar eftir þörfum.

30. desember        
Jólafundur, rauður, sögur, söngur. Jólakötturinn, Grýla og Leppalúði. Eitthvað létt og ljúft að borða
Framkvæmd:
    Eyrún, Heiða og Gulla,
Veitingar:
    Anna María,Hrefna, Agnes, Guðný Sefáns og  Laufey.

27. janúar        
Taka saman heimildir um skátamót sem hafa verið haldin á okkar svæði, hvar og hvenær. Finna söngva sem gerðir hafa verið af því tilefni. Myndir frásagnir, etv mótsblöð svo eitthvað sé nefnt. Hér mætti einnig nefna öll þau skátahús sem hafa verið hér í notkun til fundahalda og útileguskála.
Framkvæmd:
    Steini, Magga, Ása, Anna María og Valgerður
Veitingar:
    Guðrún Ásta, Halla Árna, Helga, Björgúlfur og Bjössi.

22. febrúar               
Afmæli Baden Powells - skátadagur / Klakkur etv. kakó og kringlur, sjálfboðaliðar í það.

24. febrúar             
Þorri. Félagið sér um MAT. Ekki endilega þorramat eða kótelettur heldur kannski eitthvað nýtt. Útilegumenn fyrr og nú (ef einhverjir eru)
Framkvæmd:
    Bjössi, Sigurgeir og Jónas.     
Framkvædarnefnd og stjórnin sjá saman um fá sal og gera hann þorrablótshæfan.        

27. mars     
Leikhúsferð Fiðlarinn í Freyvangi. 
Framkvæmd:
    Guðrún Ásta, Halla Á, Úlfar, Magna og  Jófríður
Veitingar: 
     Snjólaug, Ingi Pé, Ásta, Bente og Magga.          

23. apríl                   
Sumardagurinn fyrsti, þá sjáum við um skátamessu, undirbúning og framkvæmd í samvinnu við Klakk. Sjálfboðaliðar.

28. apríl                  
Vorið á næsta leiti, hvað er skemmtilegast við vorið, leysingar, hlýnandi veður, flugur og fuglar?
Framkvæmd:
    Laufey, Hörður, Gylfi, Friðjón og Agnes.
Veitingar:
    Stórafmælisbörn ársins: Þorsteinn, Óli, Valgerður og Lára.

26. maí                      
Aðalfundur Kvists í Valhöll
Framkvæmd:
    Stjórnin
Veitingar:
       Magna, Eyrún, Heiða og Kata.

Þeir sem eru með veitingar og framkvæmd sjá saman um að gera fundina skemmtilega, fróðlega og umbúnaðinn í takt við tímann.
Snjólaug tekur að sér að sjá um val á söngvum fyrir hvern fund. Komið óskum og ábendingum til hennar.
Reiknum með að stjórnin sjái um setningu og slit á fundum. Fundir eru almennt síðasta þriðjudag í mánuði og hefjast kl. 19.00.

Gönguferðir eru vikulega yfir veturinn og eru á sunnudögum kl. 11.00 og yfirleitt mætt á bílastæði við Samkomuhúsið nema annað sé auglýst. Á sumrin færast gönguferðirnar á þriðjudaga kl. 19.00.