St. Georgsgildið Kvistur

Ferðir Kvists

10.09. 2022
Akureyri- Víkurskarð-Ljósvatnsskarð- Fljótsheiði-Reykjadalur-Laxárdalsheiði-Kísilvegur- Þeistareykjavegur- Húsavík-Tjörnes- Hljóðaklettar/Vesturdalur- Krafla-Mývatnssveit (kvöldverður Sel hótel) og komið til Akureyrar um klukkan 21.00. Þetta var flott og skemmtileg rútuferð og allir glaðir og ánægðir.

14.09. 2019
Akureyri - Húsavík - Kópasker (skjálftasetrið) - Þistilfjörður (Sauðfjársetrið) - Bakkafjörður - Vopnafjörður (ekið um bæinn og sveitina) - Mývatnsssveit (borðað í Seli) - Akureyri. Farið var í rútu og bílstjóri var Jónas Finnbogason og Björn Sverrisson leiðsögumaður.

15.09.2018
Akureyri – Mývatn - Dettifoss – Ásbyrgi – Húsavík – Akureyri en þetta eru tæpir 400 km. Var þetta rútuferð.

16.09 2017
Mývatn- Egilsstaðir-Skriðuklaustur-Óbyggðasetur-Hallormsstaðaskógur-Möðrudalur-Akureyri. Var þetta rútuferð.

16.09 – 18.09 2016
Borgarfjörður- SNÆFELLSNES - Blönduós- Akureyri. Var þetta rútuferð.

12.09 2015
Öxnadalur-Skagafjörður-Sauðárkrókur-Siglufjörður-Akureyri

18.07 2015
Akureyri – Húsavík - Laxárdalur – Dalakofinn - Akureyri.

13. og 14.9 2014
Borgarnes með venjulegum stoppum, Varmahlíð- Staðarskáli- Hreiðavatnsskáli- Reykholt -Munaðarnes (matur)- Borgarnes gisting þar, gengið um næsta dag og svo heim með útúrdúrum

9.8. 2014
Herðubreiðalindir í rútutrukk smá útúrdúrar hér og þar

19.10 2013
Vináttudagur í Borgarnesi. Farið á einkabílum í Reykholt, gisting þar- Borgarnes- Akureyri

14.9 2013
Raufarhöfn  Hófaskarðsleið – Melrakkaslétta –Ásbyrgi Akureyri.

18.8. 2013
Ferð í Kiðagil að skoða málverkasýningu Bente Lee Ásgeirsson

15.9 2012
Húsabakki Svarfaðardal –Ólafsfjörður Héðinsfjörður- Siglufjörður (Kaffi Rauðka) Akureyri

17.8 2011
Húsavík- MánárbakkiTjörnes –Auðbjargarstaðabrekka- Ásbyrgi – Vesturdalur – Dettifoss –Krafla-Stöng (matur) Akureyri.

4.9 2010
Skagafjörður Miklibær – Sauðárkrókur-Yfir Héraðsvötn – Jón Ósmann ferjumaður- Hólar í Hjaltadal (borðað) Sleitustaðir – Hofsós – Fljótin- Lágheiðir Akureyri.   Varðeldur var á Hömrum um kvöldið og mættu þó nokkrir Kvistir.

23.7 2010
Sigling með Húna II.  Eyjafjörður

19.9 2009
Kjálki-Merkigil með útúrdúrum

23.8 2009
Ysta Fell- Björg –Húsavík-Kelduhverfi –ÞEISTREYKIR-Mývatnssveit Sel(kvöldmatur) Akureyri

20.9 2008
Skuggabjargarskógur. Einkabílar

23.8 2008
Svartárdalur

22.9. 2007
Víkurskarð-Fnjóskadalur-Vaglaskógur-Goðafoss-Narfastaðir (Kaffihlaðborð) Hjalli-Fnjóskadalur norður-Dalsmynni (punkteraði á rútunni)-Akureyri

2007 síðsumars
V-Húnavatnssýsla. Varmahlíð-Blönduós-Hvítserkur-Hamarsrétt-Hvammstangi-Víðidalstunguvegur-Kolugljúfur-Blönduós (Pottur og Panna) Akureyri

16.9 2006
Mývatnssveit-Námaskarð-Möðrudalsöræfi-Fljótsdalur efri-KÁRAHNJÚKAR-Skriðuklaustur-Végarður-Egilsstaðir-Akureyri

21.9 2004
Sigling í Flatey

13.9 2003
Á tveimur einkabílum , ekkja,einstæðingar, eiginmaður og fyrrverandi gildismeistarar Vesturum  og fyrir Skaga-Kálfshamarsvík-Þverárfjall-Sauðárkrókur-Varmahlíð-Akureyri

16.8 2003
Jökuldalur-Egilsstaðir-Végarður- KÁRAHNJÚKAR- Hafra....gil- Sænautasel- Akureyri

29.9 2002
Ólafsfjörður-Lágheiði- Fljótin- Skeiðaárvirkjun-Siglufjörður- Sauðárkrókur-Akureyri

10.8 2002
Jeppaferð Eyjafjarðardalur-Laugafell-Bárðardalur-Aldeyjarfoss-Svartárkot -Stóra Flesja- Svartárkot-Akureyri

11.8 2001
Fjallaferð á einkabílum. Austur, inn Bárðardal-Aldeyjarfoss-Laugafell-Skagafjörður-Akureyri

17.7 2001
Hríseyjarferð

24.9.  2000
Vesturferð með St. Andvara Gilið rétt sunnan við Kot-Fjallakráin- Hofsós-Deildardalur-Sauðárkrókur-Varmahlíð-Akureyri

11.7 2000
Flugferð í Grímsey með viðkomu á Mývatnssveitar flugvelli

26.9 1999
Austurferð Akureyri- Aldeyjarfoss- Engidalur- Stöng- Mývatnssveit –Akureyri.

26.9 1998
Austurferð Keyrt austur um með smá stoppum,  Tjörnes –Hljóðaklettar- Húsavík- Akureyri